Um okkur
EVITA GJAFAVÖRUR
Ævintýrarleg netverslun
Evíta er lítið rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem er nú eingöngu netverslun.
Við flytjum inn allar okkar vörur sjálf og leggjum áherslu á að vera með einstakar vörur sem fást ekki annars staðar.
Við trúum því að það að breyta og skreyta og gefa og þiggja sé svo nauðsynlegur og skemmtilegur partur af lífinu og þess vegna erum við alltaf óþreytandi að finna og bæta við nýjum fallegum vörum.
Fjölbreytni og fegurð
Fallegar gjafavörur gleðja og fegra lífið
Markmiðið er að bjóða ávallt upp á vandaðar gjafavörur sem gleðja og fegra lífið.